Stjórn og starfsfólk
Stjórn HermÍs er skipuð einstaklingum sem eru leiðandi í uppbyggingu færni- og hermikennslu á Íslandi. Stjórnin fundar að jafnaði mánaðarlega. Forstöðumaður HermÍs er skipaður til tveggja ára.
Verkefnastjórar HermÍs eru þrír í hlutastarfi, sem koma frá megin notkunareiningum HermÍs, þ.e. frá menntadeild Landspítala, hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild, og Læknadeild HÍ. Forstöðumaður og verkefnastjórar vinna þétt saman, stöðufundir eru vikulegir og reglulega eru haldnir vinnufundir.
Stjórn HermÍs (2023-2025)
Hrund Sch. Thorsteinsson (formaður)
Elsa Björk Valsdóttir, sérfræðilæknir
Þorsteinn Jónsson, forstöðumaður
Verkefnastjórar
Linda Björk Loftsdóttir, menntadeild Landspítala
María Lena Sigðurðardóttir, hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild
Svandís Davíðsdóttir, læknadeild
Ágúst Þórir Ammendrup Antonsson, hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild
HermÍs, tengiliðir:
Ágúst Þórir Ammendrup Antonsson, tengiliður HJÚ&LJÓ (akkur@hi.is), sími: 525-4998
Linda Björk Loftsdóttir, tengiliður Landspítla (lindalo@landspitali.is), sími: 864-4186
María Lena Sigurðardóttir, tengiliður HJÚ&LJÓ (maria@hi.is), sími: 525-5933
Sigríður Lárusdóttir, tengiliður LÆK (slarusdottir@hi.is), sími: 525-5838
Svandís Davíðsdóttir, tengiliður LÆK (svda@hi.is), sími: 858-7693
Þorsteinn Jónsson, forstöðumaður (thorsj@hi.is), sími: 661-8290